Hlustið og þér munið heyra

Poppflugur kvöldsins


Listen Later

Boðið var upp á ný lög með Hafdísi Huld, Bigga Hilmars, Editors, Roxy Jules, Sigrúnu Stellu, The Bicycles, Vök, Johnny Marr, Coin, The National o.fl. í þætti miðvikudagskvöldsins 15. maí 2013.
Tónleikar kvöldsins voru með Of Monsters & Men, upptaka frá tónlistarhátíðinni The Electric Picnic á Írlandi í fyrra. Lögin í áratugafimmu kvöldsins voru huggulegar poppflugur frá sjötta, sjöunda, áttunda, níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sinead O?Connor kom við sögu í þrennu kvöldsins, koverlag kvöldsins kom upphaflega út á áttunda áratug tuttugustu aldar og vínylplata kvöldsins kom út árið 1985.
Danska lagið, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lagalistinn:
B.Sig - It's True
The National - Sea Of Love
Hafdís Huld - Lucky
Talking Heads - Take Me To The River (Koverlagið)
Grafík - Himnalagið (Vínylplatan)
Biggi Hilmars - Springflower
The Triffids - Goodbye Little Boy (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Editors - A Ton Of Love
Roxy Jules - Butterflies (Danska lagið)
Sigrún Stella - Seriously
The Bicycles - Stop Thinking So Much
Vök- Ég bíð þín
Johnny Marr - The Messenger
Áratugafimman:
Buddy Holly & The Crickets - Dearest eða Words Of Love (50's)
The Band-The Weight (60's)
Rodriques - Cause (70's)
Prefab Sprout - Goodbye Lucille #1 (Johnny Johnny) (80's)
XTC - The Disappointed eða Peter (90's)
Coin - Atlas (Veraldarvefurinn)
The Commitments - Take Me To The River (Koverlagið)
Grafík - Stansaðu (Vínylplatan)
Tónleikar kvöldsins: The Electric Picnic - Írlandi (2012)
Of Monsters & Men - King And Lionheart
Of Monsters & Men - Mountain Sounds
Of Monsters & Men - Little Talks
Of Monsters & Men - Six Weeks
Mike Oldfield - Five Miles Out (Sextugur afmælispiltur)
XIII - Þrettán
Þrennan:
John Grant & Sinead O'Connor - It Doesn't Matter To Him
Peter Gabriel & Sinead O'Connor - Blood Of Eden
Jah Wobble & Sinead O'Connor - Visions Of You
Kaleo - Vor í Vaglaskógi
Al Green - Take Me To The River (Koverlagið)
Grafík - Tangó (Vínylplatan)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy