
Sign up to save your podcasts
Or
Eva Ágústa og Guðlaug Svala fá til sín góðan gest, Elísabetu, í fyrsta þætti ársins 2022. Að þessu sinni liggur ráfið um slóðir fíknar, tengsla einhverfu og fíknar og þarfir einhverfra í meðferð og edrúmennsku. Einnig er staldrað við áhugaverðar staðreyndir, eins og ókosti þess að endurheimta lyktarskyn eftir að hætta að reykja, hvort skemmtistaðir eru í raun góðir staðir fyrir skemmtun og ýmislegt annað fróðlegt.
5
11 ratings
Eva Ágústa og Guðlaug Svala fá til sín góðan gest, Elísabetu, í fyrsta þætti ársins 2022. Að þessu sinni liggur ráfið um slóðir fíknar, tengsla einhverfu og fíknar og þarfir einhverfra í meðferð og edrúmennsku. Einnig er staldrað við áhugaverðar staðreyndir, eins og ókosti þess að endurheimta lyktarskyn eftir að hætta að reykja, hvort skemmtistaðir eru í raun góðir staðir fyrir skemmtun og ýmislegt annað fróðlegt.
94 Listeners