
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti ráfa Eva Ágústa og Guðlaug Svala um lendur gríns og gleði, lesa innsendar sögur frá hlustendum um fyndna atburði eða sögur úr lífinu þar sem húmor er í aðalhlutverki. Allnokkrar fjalla um misskilning sem gjarnan tengist bókstaflegri hugsun og túlkun. Sumar eru um ólíka afstöðu til árshátíða eða vinnustaðagleði og jafnvel vandræðaleg samskipti kynjanna. Óþægilega hreinskilnar spurningar og athugasemdir eiga líka sitt pláss, nema hvað. Góða skemmtun og takk fyrir að deila sögum ykkar með okkur og áheyrendum kæru vinir.
By Ráfað um rófið5
11 ratings
Í þessum þætti ráfa Eva Ágústa og Guðlaug Svala um lendur gríns og gleði, lesa innsendar sögur frá hlustendum um fyndna atburði eða sögur úr lífinu þar sem húmor er í aðalhlutverki. Allnokkrar fjalla um misskilning sem gjarnan tengist bókstaflegri hugsun og túlkun. Sumar eru um ólíka afstöðu til árshátíða eða vinnustaðagleði og jafnvel vandræðaleg samskipti kynjanna. Óþægilega hreinskilnar spurningar og athugasemdir eiga líka sitt pláss, nema hvað. Góða skemmtun og takk fyrir að deila sögum ykkar með okkur og áheyrendum kæru vinir.