
Sign up to save your podcasts
Or
Gestur þáttarins er Aðalheiður Dögg, Heiða Dögg eða Einhverfa Döggin, allt eftir því hvar þið rekist á hana. Hún er í stjórn Einhverfusamtakanna og var ásamt þeim Evu Ágústu og Guðlaugu Svölu í undirbúningsteymi listahátíðarinnar Marglitur Mars, sem samtökin stóðu að í tilefni af alþjóðadegi einhverfu nú í vor. Viðkomustaðirnir á ráfinu eru þó mun fleiri, enda talsvert af bæði einhverfu og ADHD í Rabbrýminu að þessu sinni. Vinnuaumhverfi sem hentar einhverfum, eitraðar staðalímyndir, fegurð fjölbreytileikans og að fá rými til að láta rödd sína berast - og næði til að vera maður sjálfur - eru meðal þess fjölmarga sem umræðan snerti á. Svo ekki sé minnst á óvænta byrjun á þættinum í boði Evu Ágústu.
5
11 ratings
Gestur þáttarins er Aðalheiður Dögg, Heiða Dögg eða Einhverfa Döggin, allt eftir því hvar þið rekist á hana. Hún er í stjórn Einhverfusamtakanna og var ásamt þeim Evu Ágústu og Guðlaugu Svölu í undirbúningsteymi listahátíðarinnar Marglitur Mars, sem samtökin stóðu að í tilefni af alþjóðadegi einhverfu nú í vor. Viðkomustaðirnir á ráfinu eru þó mun fleiri, enda talsvert af bæði einhverfu og ADHD í Rabbrýminu að þessu sinni. Vinnuaumhverfi sem hentar einhverfum, eitraðar staðalímyndir, fegurð fjölbreytileikans og að fá rými til að láta rödd sína berast - og næði til að vera maður sjálfur - eru meðal þess fjölmarga sem umræðan snerti á. Svo ekki sé minnst á óvænta byrjun á þættinum í boði Evu Ágústu.
94 Listeners