
Sign up to save your podcasts
Or


Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa um almanakið ogskoða áhrif skammdegisins á líðan einhverfra. Þeim til stuðnings eru svör frá meðlimum Skynsegin hópsins á facebook við spurningunni: Hvernig leggst veturinn í ykkur? Upplifið þið hann sem áskorun og þá hvernig? Eruð þið með einhver ráð til að tækla skammdegið? Ef þið upplifið veturinn sem uppáhaldstíma - hvers vegna er það?
Svörin eru margvísleg og áhugaverð, eins og við var að búast.
By Ráfað um rófið5
11 ratings
Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa um almanakið ogskoða áhrif skammdegisins á líðan einhverfra. Þeim til stuðnings eru svör frá meðlimum Skynsegin hópsins á facebook við spurningunni: Hvernig leggst veturinn í ykkur? Upplifið þið hann sem áskorun og þá hvernig? Eruð þið með einhver ráð til að tækla skammdegið? Ef þið upplifið veturinn sem uppáhaldstíma - hvers vegna er það?
Svörin eru margvísleg og áhugaverð, eins og við var að búast.