Ráfað um rófið

Ráfað um rófið 03 06 Tilfinningar, sorg og fleira


Listen Later

TW: umræða um sorg og missi.

Í þessum þætti ráfa þær Eva Ágústa og Guðlaug Svala um svæði sem oft er ranglega talið vanta í einhverft fólk, nefnilega tilfinningar. Sorg er Evu ofarlega í huga, t.d. hvort einhverft fólk fari á ólíkan hátt gegnum sorgarferli en almennt gerist. Meðal annarra umræðuefna eru sjálfsmildi, stýrifærni, dagatalsblinda, PDA ofl ofl.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ráfað um rófiðBy Ráfað um rófið

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings