Grænvarpið

Raforkuöryggi – Tinna Traustadóttir og Gunnar Guðni Tómasson


Listen Later

Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu og Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri Vatnsafls, ræða um raforkuöryggi frá ýmsum hliðum. Þau útskýra m.a. muninn á afli og orku, hættuna á því að stærri fyrirtæki yfirbjóði heimili og smærri fyrirtæki í kaupum á rafmagni og hvað gerist þegar keypt rafmagn fer yfir tiltækt afl í raforkukerfinu.
Þátturinn á YouTube

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GrænvarpiðBy Landsvirkjun

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Grænvarpið

View all
Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners