Tónleikar kvöldsins voru með bandarísku hljómsveitin R.E.M., upptaka frá Greensboro Colloseum í Norður-Karólínu árið 1989, þegar sveitin var að fylgja eftir sinni sjöttu plötu, Green, sem kom út fyrir tæpum aldarfjórðungi.
Koverlag kvöldsins var Sea Of Love, áratugafimman innihélt sjómannalög frá Færeyjum, Íslandi, Skotlandi, Englandi og Bandaríkjunum, vínylplata vikunnar var frá árinu 1987. Þá var boðið upp á ný lög með Worm Is Green, Travis, My Brother Is Pale, The National, David Bowie, 1860, Mikal Cronin og Nick Cave & The Bad Seeds.
Danska lagið, þrennan, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lagalistinn:
Hafdís Huld - Ef ég ætti bát
Worm Is Green - Vatnið
Tom Waits - Sea Of Love (Koverlagið)
The National -Sea Of Love
Bleiku bastarnir - Blómið (Vínylplatan)
Travis - Where You Stand
My Brother Is Pale - Lost
Rokia Traore - Tuit Tuit (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Vår - The World Fell (Danska lagið)
David Bowie - The Next Day
KK og Maggi - Anna Marí (Plata vikunnar)
Nick Cave & The Bad Seeds - Mermaids
1860 - Socialite
Áratugafimman:
Beach Boys -Sail On Sailor
The Waterboys - Fishermans's Blues
Billy Bragg & Wilco - Secret Of The Sea
Hera Hjartardóttir - Hafið þennan dag
Gudrid Hansdóttir - A Faroese Fisherman Speaks of Drowning
Mikal Cronin - I'm Done Running From You (Veraldarvefurinn)
Cat Power - Sea Of Love (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Greensboro Colloseum 10/11/89:
R.E.M. - Stand
R.E.M. - The One I Love
R.E.M. - Turn You Inside-Out
R.E.M. - Belong
R.E.M. - Exhuming McCarthy
R.E.M. - Good Advices
R.E.M. - Orange Crush
R.E.M. - Cuyahoga
R.E.M. - These Days
R.E.M. - World Leader Pretend
Bleiku bastarnir - Kakkalakki (Vínylplatan)
Þrennan:
Band Of Horses - The Great Salt Lake
Band Of Horses - No One's Gonna Love You
Band Of Horses - Larado
George Harrison - Give Me Love (Plata dagsins)
The Honeydrippers - Sea Of Love (Koverlagið)
Biggi Hilmars - Springflower
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.