Reykjavíkurfréttir

Reykjavíkurfréttir - Staðan í borginni


Listen Later

Í þætti dagsins ræðum við fjölbreytt mál sem hafa verið á dagskrá borgarstjórnar. Sanna Magdalena Mörtudóttir, Andrea Helgadóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir kafa ofan í umræðu í kringum tillögu Sósíalistaflokksins um að hætta við fyrirhugaðar sumarlokanir borgarbókasafna, tillögu um umboðsmann borgarbúa. Þá fjöllum við einnig um umræður um mótmæli í borgarlandi og tekju- eignamörk til að komast í íbúðir Félagsbústaða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ReykjavíkurfréttirBy Sanna Magdalena Mörtudóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir