Frjálsar hendur

Þrjátíu ára stríðið 1

10.15.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í tilefni þess að Þjóðleikhúsið frumsýnir brátt hið fræga leikrit Bertholts Brechts og Margarete Steffin, Mutter Courage und Ihre Kinder, sem gerist í 30 ára stríðinu í Þýskalandi verður hér rakin þessa grimmilega stríðs sem geisaði í hjarta Evrópu 1618-1648. Blóðþyrstir málaliðaherir fóru um Þýskalandi í upphafi stríðsins og eirðu engu og talið er að villimennska stríðsins hafi verið meiri og andstyggilegri en í nokkurri styrjöld fram að því. En innan um herina reyndi fólk eins og Mutter Courage að halda lífi.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur