Frjálsar hendur

Þrjátíu ára stríðið 3

10.29.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Þriðji þátturinn um sögu þrjátíu ára stríðsins. Hér koma Frakkar til sögunnar og koma mótmælendum til bjargar á örlagastundu, þótt sjálfir séu þeir kaþólskir. Stríðsrþeyta fer að segja til sín og Kristín Svíadrottning á sér þann draum að semja um frið. Og þegar upp var staðið, til hvers var þetta allt saman?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur