Í þætti kvöldsins heyrum við rokk í hinum ýmsu þyngdarflokkum, blús og rólegt og rómantískt popp svo eitthvað sé nefnt. Við heyrum lög af nýjum breiðskífum með Fufanu og Bellstop, lög af þröngskífunni The Henry Harry Show og ný lög með Friðriki Halldóri, Dagfara, Óværu, Hreindísi Ylvu, Sævari og Ásgeiri Trausta. Lagalisti Langspils 154: 1. Ein Nótt - Friðrik Halldór Brynjólfsson 2. Syncing in - Fufanu 3. Just me - Fufanu 4. Your fool - Fufanu 5. Sports - Fufanu 6. Næturseggurinn - Dagfari 7. Ákvörðun - Röskun 8. Head in the clouds - The Henry Harry Show 9. I am mine - The Henry Harry Show 10. Domestic disturbance - Óværa 11. The Night of... - Óværa 12. Living to fall - Sævar 13. Ástaróður - Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm 14. Jade - Bellstop 15. Get it on - Bellstop 16. Misery - Bellstop 17. Breaker law - Bellstop 18. Unbound - Ásgeir Trausti 19. Seigla - Tómas Jónsson 20. Shake - Dusty Miller 21. Taste the Flower - Brain Police Þáttur helgaður íslenskri tónlist. Umsjón: Sunna Þrastardóttir.