Hlustið og þér munið heyra

Roxy Music fyrir þrjátíu árum


Listen Later

Vínylplata vikunnar í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra miðvikudagskvöldið 23. maí var Avalon, áttunda og síðasta hljóðversplata Bryan Ferry og félaga hans í ensku hljómsveitinni Roxy Music. Það er alls ekki ólíklegt að einhver lög af plötunni muni hljóma í Hörpu um Hvítasunnuhelgina.
Nýtt efni með 1860, King Charles, Edward Sharpe & The Magnetic Zeros, Man Made, Beach House, Thee Attacks, Monterey, Gossling, The Lovely Lion, Family Of The Year, Jack White o.fl. hljómaði í þætti kvöldsins. Boðið varr upp á síðari hluta tónleika Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra, auk þess sem danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru á sínum stað.
Lagalistinn:
Hinn íslenzki Þursaflokkur - Einsetumaður einu sinni
We Are Augustines - Chapel Song
The Smiths - You Just Haven't Earned It Yet Baby
Man Made - Happiness (We?re All Invited)
Fine Young Canniballs - Ever Fallen In Love (Koverlagið)
1860 - Go Forth
Alex Ebert - Million Years
Edward Sharpe & The Magnetic Zeros - That's What's Up
Roxy Music - More Than This (Vínylplatan)
King Charles - Love Lust
Thee Attacks - So Cold (Danska lagið)
Gossling - Wild Love
The Lovely Lion - Lovely Lion (Stúdíó 12)
Áratugafimman:
Þokkabót - Möwekvæði
Jóhann Helgason - She's Done It Again
Orri Harðarson - Stóri draumurinn
200.000 naglbítar og Lúðrasveit Verkalýðsins - Lítill fugl
Kiriyama Family - Weekends
Family Of The Year - The Stairs (Veraldarvefurinn)
Of Montreal - Ever Fallen In Love (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2011:
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Hleypið mér út úr þessu partíi
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Skuldaólin
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar - Hamingjan er hér
Monterey - Don't Shoot
Roxy Music - Avalon (Vínylplatan)
Beach House - Lazuli
Hljómskálaþrennan:
Magnús Þór og Jónas Sigurðsson - Ef ég gæti hugsana minna
SSSól og John Grant - Finish On Top
Of Monsters & Men og Snorri Helgason - Öll þessi ást
Buzzcocks - Ever Fallen In Love (Koverlagið)
Jack White - Sixteen Satines
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy