Run and Gun with Mate Dalmay

Run and Gun - Þáttur 5 (Álftanes)


Listen Later

Tveir harðir Álftnesingar komu í fimmta þáttinn í Myntkaup Arena og fóru yfir allt sem viðkemur liðinu sem fer nú inn í sitt þriðja tímabil í deild þeirra bestu. 

Gestir þáttarins eru Brjánsi sem vill bara vera titlaður Álftnesingur og Fannar Ingi sem fólk kannast einnig við sem söngvara hljómsveitarinnar Hipsumhaps.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Run and Gun with Mate DalmayBy Run&Gun