Bruggvarpið

S05E01 - Bruggvarpið byrjar á nýjan leik


Listen Later

Enn og aftur telja piltarnir í Bruggvarpsþátt. Vissulega er langt um liðið síðan síðast og fögur fyrirheit ávalt brostin, en hér er talið í nýtt tímabil fyrir Bruggvarpið. FArið er yfir víðan völl, enda langt síðan síðast. Lagabreytingar, nýjir bjórar, breytingar á Brugghúsamarkaði og allskonar sem er rætt.

Smakkað hér er:

Gæðingur Octopus

Segull 67 Tindur Október öl

Ölverk Hrekkur Festbier

Októfer Bock

Daniel nr. 97 Pastry Double Bock

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BruggvarpiðBy Bruggvarpið Bruggvarp

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings