
Sign up to save your podcasts
Or


Enn og aftur telja piltarnir í Bruggvarpsþátt. Vissulega er langt um liðið síðan síðast og fögur fyrirheit ávalt brostin, en hér er talið í nýtt tímabil fyrir Bruggvarpið. FArið er yfir víðan völl, enda langt síðan síðast. Lagabreytingar, nýjir bjórar, breytingar á Brugghúsamarkaði og allskonar sem er rætt.
Smakkað hér er:
Gæðingur Octopus
Segull 67 Tindur Október öl
Ölverk Hrekkur Festbier
Októfer Bock
Daniel nr. 97 Pastry Double Bock
By Bruggvarpið Bruggvarp5
22 ratings
Enn og aftur telja piltarnir í Bruggvarpsþátt. Vissulega er langt um liðið síðan síðast og fögur fyrirheit ávalt brostin, en hér er talið í nýtt tímabil fyrir Bruggvarpið. FArið er yfir víðan völl, enda langt síðan síðast. Lagabreytingar, nýjir bjórar, breytingar á Brugghúsamarkaði og allskonar sem er rætt.
Smakkað hér er:
Gæðingur Octopus
Segull 67 Tindur Október öl
Ölverk Hrekkur Festbier
Októfer Bock
Daniel nr. 97 Pastry Double Bock