
Sign up to save your podcasts
Or


Gesturinn í þessum þætti er Helena Sigurðardóttir kennsluráðgjafi hjá Háskólanum á Akureyri, Helena er grunnskólakennari og hefur verið mikill frumkvöðull í að innleiða tækni frá spjaldtölvuvæðingu grunnskóla yfir í gervigreind verkfæri í háskólasamfélaginu, virkilega gaman að fá hana í spjall og margir afar áhugaverðir punktar ræddir.
By Háskólinn á AkureyriGesturinn í þessum þætti er Helena Sigurðardóttir kennsluráðgjafi hjá Háskólanum á Akureyri, Helena er grunnskólakennari og hefur verið mikill frumkvöðull í að innleiða tækni frá spjaldtölvuvæðingu grunnskóla yfir í gervigreind verkfæri í háskólasamfélaginu, virkilega gaman að fá hana í spjall og margir afar áhugaverðir punktar ræddir.