Temjum tæknina

#S1-08 Tolli og Dr. Auðbjörg Björnsdóttir


Listen Later

Í þessum þætti af Temjum tæknina ræðir Magnús Smári við listamanninn Tolla og Dr. Auðbjörgu Björnsdóttur um áhrif gervigreindar á sköpun, menntun og manneskjuna. Samtal þeirra snýst um jafnvægi, innri ró og hvernig við getum nýtt tæknina á mannúðlegan og skapandi hátt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Temjum tækninaBy Háskólinn á Akureyri