Temjum tæknina

#S2-01 Pétur Maack Þorsteinsson - Getur spjallmenni komið í stað sálfræðings?


Listen Later

Getur spjallmenni komið í stað sálfræðings? Og hvaða ábyrgð berum við á tímum þar sem tæknin býður upp á skjótar lausnir við flóknum mannlegum vanda? Pétur Maack Þorsteinsson sálfræðingur fer yfir mörkin milli manns og vélar og veltir upp spurningunni um hvað raunverulega skiptir máli þegar fólk þarf á stuðningi að halda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Temjum tækninaBy Háskólinn á Akureyri