Temjum tæknina

#S2-02 Pia Susanna Sigurlína Viinikka - Sönnunardrifin nálgun og ný aðferðafræði


Listen Later

Sérstakur þáttur" af Temjum tæknina, þar sem óljóst er hvor sé gestur eða hlaðvarpsstjórnandi, en Pia Sigurlína langaði að ræða við Magnús um Scite sem nemendur og starfsmenn HA hafa aðgang að í tilefni að Open Access.

Sagt verður frá hvers vegna Scite.ai varð fyrir valinu og hvernig innleiðingin gengur. Hvaða hlutverk bókasafnið hefur í ferlinu? Einnig verður rætt um hvað sönnunardrifin nálgun er og hvernig nemendur ættu að nota gervigreind. Gerir gervigreind námið erfiðara, ekki auðveldara? Síðast en ekki síst verður rætt um mikilvægi þess að hafa gagnrýna hugsun ávallt í fyrirrúmi. Hér er hlekkur í viðtal á ensku sem Magnús Smári tók fyrr á árinu við Sean Rife, meðstofnanda Scite.ai, um hlutverk gervigreindar í vísindum og menntun.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Temjum tækninaBy Háskólinn á Akureyri