
Sign up to save your podcasts
Or


Öryggismálin eru á oddi í þessum þætti. Farið var yfir nokkrar fréttir vikunnar, öryggisbrot á Alþingi, Reykjavíkurleiðina og fleira og í seinnipart þáttar heyrum við viðtal við Víði Reynisson, einn helsta varnar- og öryggissérfræðing landsins.
By SamfylkinginÖryggismálin eru á oddi í þessum þætti. Farið var yfir nokkrar fréttir vikunnar, öryggisbrot á Alþingi, Reykjavíkurleiðina og fleira og í seinnipart þáttar heyrum við viðtal við Víði Reynisson, einn helsta varnar- og öryggissérfræðing landsins.