Kratinn

S212: Stóra tollamálið og hin ýmsu viðbrögð flokkanna


Listen Later

Stór hluti þáttar fór í að ræða verndaraðgerðir ESB gegn kísilframleiðslu. Guðrún Hafsteinsdóttir talaði um glæpamennina í Evrópusambandinu, Sigurður Ingi stakk upp á að fara í tollastríð og Miðflokkur sagði EES samninginn í uppnámi.


Í seinni hluta þáttar ræðir Arnar Þór Ingólfsson við Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur um loftslagsmálin en hún er nýlega komin heim af COP30 í Brasilíu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KratinnBy Samfylkingin