
Sign up to save your podcasts
Or


Hér er dottinn annar þátturinn sem gengur meira og minna útá jólabjór. Strákarnir fara í „djúpa“ greiningu á jólabjóramarkaðinum og kasta fram sleggjudómum eins og þeim einum er lagið. Staðsetningar nýrra Vínbúða og þróun stór-Hlemmsvæðisins rædd.
Í þessum þætti var smakkað:
Hátíð í bæ frá Múla
Litla Brugghúsið jóla hvað?
Haltá jólaketti frá Smiðjunni Vík
Vetrarævintýri IPA frá OG natura
Anchor Merry Christmas
By Bruggvarpið Bruggvarp5
22 ratings
Hér er dottinn annar þátturinn sem gengur meira og minna útá jólabjór. Strákarnir fara í „djúpa“ greiningu á jólabjóramarkaðinum og kasta fram sleggjudómum eins og þeim einum er lagið. Staðsetningar nýrra Vínbúða og þróun stór-Hlemmsvæðisins rædd.
Í þessum þætti var smakkað:
Hátíð í bæ frá Múla
Litla Brugghúsið jóla hvað?
Haltá jólaketti frá Smiðjunni Vík
Vetrarævintýri IPA frá OG natura
Anchor Merry Christmas