Grænvarpið

Samkjaftað um Samorku - Finnur Beck


Listen Later

Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, segir okkur frá því helsta sem er að gerast hjá þessum þrítugu samtökum orku- og veitufyrirtækja á Íslandi – og það er ekki lítið. Fram undan eru framkvæmdir fyrir hundruð milljarða króna til að viðhalda þessum grundvallarkerfum sem enginn vill vera án en fæstir vilja þurfa að hugsa um.
Þátturinn á YouTube

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GrænvarpiðBy Landsvirkjun

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Grænvarpið

View all
Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners