
Sign up to save your podcasts
Or
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, segir okkur frá því helsta sem er að gerast hjá þessum þrítugu samtökum orku- og veitufyrirtækja á Íslandi – og það er ekki lítið. Fram undan eru framkvæmdir fyrir hundruð milljarða króna til að viðhalda þessum grundvallarkerfum sem enginn vill vera án en fæstir vilja þurfa að hugsa um.
Þátturinn á YouTube
5
22 ratings
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, segir okkur frá því helsta sem er að gerast hjá þessum þrítugu samtökum orku- og veitufyrirtækja á Íslandi – og það er ekki lítið. Fram undan eru framkvæmdir fyrir hundruð milljarða króna til að viðhalda þessum grundvallarkerfum sem enginn vill vera án en fæstir vilja þurfa að hugsa um.
Þátturinn á YouTube
29 Listeners