Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 var í styttri kantinum miðvikudagskvöldið 17. apríl vegna beinnar útsendingar frá opnum borgarafundi úr Suðururkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar sem eru framundan.
Ný lög með Hjaltalín, Beady Eye, Primal Scream og Sin Fang hljómuðu þó áður en klukkan sló 22.00.
Lagalistinn:
Unun - Ljúgðu að mér
Hjaltalín -Engill alheimsins
Pearl Jam - Gimme Some Truth (Koverlagið)
Beady Eye - Flick Of The Fingers
Suede - So Young (Vínylplatan)
Primal Scream - Its all Right, Its Ok
Sin Fang - Look At The Light
John Lennon - Gimme Some Truth (Koverlagið)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.