Hlustið og þér munið heyra

Septembersöngvar


Listen Later

Boðið var upp á septembersöngva frá fimm áratugum í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 4. september.
Ný lög með Pixies, Midlake, Surfer Blood, King Krule, Bellstop, Typhoon, Cavemen, Emilíönu Torrini, Högna Lisberg og Högna Reistrup hljómuðu í þætti kvöldsins. Koverlagið var úr smiðju John Grant, vínylplata vikunnar kom út fyrir 30 árum síðan og tónleikar kvöldsins voru seinni hluti tónleika írsku hljómsveitarinnar U2 á Red Rocks árið 1983. Danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað.
Lagalistinn:
200.000 naglbítar - Lítill fugl
Pixies - Andro Queen
Nýdönsk - Where Dreams Go to Die (Koverlagið)
Biggi Hilmars - Lost Control
The Motels - Suddenly Last Summer (Vínylplatan)
Midlake - Antiphon
Surfer Blood - Say Yes To Me
Crowded House -Weather With You (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Kissaway Trail - Nørrebro (Danska lagið)
Högni Reistrup - Vegurin
Högni Lisberg - Fólkið í Sprekkunum
Monterey - Song From The Minor (Plata vikunnar)
King Krule - Easy Easy
Bellstop - Trouble
Áratugafimman:
Big Star - September Gurls
David Sylvian - September
Lou Reed - September Song
Green Day - Wake Me Up When September Ends
The Shins - September
Typhoon - Young Fathers (Veraldarvefurinn)
The Motels - Trust Me (Vínylplatan)
Emilíana Torrini - Speed Of Dark
Tónleikar kvöldsins - Live At Red Rocks 1983:
U2 - New Year's Day
U2 - I Threw a Brick Through a Window
U2 - A Day Without Me
U2 - Gloria
U2 - Party Girl
U2 - 11 O'Clock Tick Tock
U2 - I Will Follow
U2 - 40
The Clannad - Theme From Harrys Game
John Grant - Where Dreams Go to Die (Koverlagið)
Airwavesþrennan:
Anna Von Hausswolff - Mountains
Baby In Vain - Machine Gun Girl
Caveman - In The City
Botnleðja - Farðu í röð
Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy