
Sign up to save your podcasts
Or


Vampírur, vampírur og meiri vampírur. Þáttur 8 í Blautum blaðsíðum fjallar um vampíru heim Carrisu Broadbent og inniheldur ja, vampírur, lífshættulega stríðsleika, stríð og guða erjur.
Við kynnumst Oraya, Raihn, Vincent og fleirum í þessu æsispennandi duology þar sem forboðin ást, galdrar og guðir mætast og ekki allir labba heilir frá þeim fundi.
Vorum við búnar að nefna að bækurnar fjalla um vampírur?
ATH þátturinn inniheldur grafískar lýsingar á kynferðislegum senum og mikið af spoilerum.
Þangað til næst!
By Bryndís Wöhler, María Kristín BjarnadóttirVampírur, vampírur og meiri vampírur. Þáttur 8 í Blautum blaðsíðum fjallar um vampíru heim Carrisu Broadbent og inniheldur ja, vampírur, lífshættulega stríðsleika, stríð og guða erjur.
Við kynnumst Oraya, Raihn, Vincent og fleirum í þessu æsispennandi duology þar sem forboðin ást, galdrar og guðir mætast og ekki allir labba heilir frá þeim fundi.
Vorum við búnar að nefna að bækurnar fjalla um vampírur?
ATH þátturinn inniheldur grafískar lýsingar á kynferðislegum senum og mikið af spoilerum.
Þangað til næst!