Þriðja og síðasta hluta tónleika írsku söngkonunnar Sinead O?Connor í Fríkirkjunni í Reykjavík á Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra var útvarpað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 25. júlí 2012.
Afmælispilturinn Kjartan Friðrik Ólafsson skoraði þrennu, koverlag kvöldsins var úr lagakistu Bobs Dylan og það eru tuttugu ár síðan vínylplata vikunnar kom út. Boðið var upp á ný lög með Pétri Ben, The XX, Ariel Pink's Haunted Graffiti, Vib Gyor, The Antlers, The Mynabirds, Grizzly Bear og Contalgen Funeral og auk þess voru áratugafimman, danska lagið og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað.
Lagalistinn:
Þokkabót - Hver á rigninguna
The XX - Angels
Portishead - Glory Box
Pétur Ben - Cold War Baby
The Byrds - All I Really Want To Do (Koverlagið)
Ariel Pink's Haunted Graffity - Only In My Dreams
Ellen Kristjánsdóttir - Einhversstaðar einhverntímann aftur ? (Bræðslan 2010)
Vib Gyor - Red Lights
Sonic Youth - Sugar Kane (Vínylplatan)
The Antlers - Drift Dive
Hymns From Nineveh - So Mournful The Elegy, So Comforting The Hymn (Danska lagið)
Khaled ? Didi (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
Deep Purple - Child In Time (1970)
Joy Division - Love Will Tear Us Apart (1980)
Waterboys - How Long Will I Love You (1990)
Eels - Grace Kelly Blues (2000)
The National - Anyone's Ghost (2010)
The Mynabirds - Body Of Work (Veraldarvefurinn)
Cher - All I Really Want To Do (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2011 - 3. hluti af 3:
Sinead O'Connor - VIP
Sinead O'Connor - Nothing Compares To You
Sinead O'Connor - Thank You For Hearing Me
Sinead O'Connor - Last Day Of Our Acquaintance
Sinead O'Connor - Mass/The Glory Of Jah/33
Grizzly Bear - Sleeping Ute
Sonic Youth - 100% (Vínylplatan)
Þrennan (Kjartan F. Ólafsson):
Kjarr - The Shelf
Leaves ? I Can Go Down (Stúdíó 12 apríl 2009)
Ampop ? Clown
Contalgen Funeral - Not Dead Yet