Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra var þriggja tíma langur fimmtudagskvöldið 21. júní og þar hljómuðu m.a. ný lög með Júpíters & Jensen, Eivöru Pálsdóttur, Alanis Morissette, Wedding Present, Múgsefjun, Jens Lekman, Tilbury, Smashing Pumpkins og Kasabian.
Koverlag í þetta sinn var úr smiðju bandarísku rokksveitarinnar The National, vínylplata vikunnar kom frá Leeds og áratugafimman innihélt sólarlög frá fimm áratugum. Sir Paul McCartney skoraði þrennu, danska lagið var með hljómsveitinni Turboweekend og Suður Kóreu kom við sögu í dagskrárliðnum tónlist frá fjarlægum heimshluta.
Í tónleikahorni kvöldsins var svo boðið upp á seinni hluta tónleika REM í Dublin á Írlandi frá árinu 2005.
Lagalisti:
Jet Black Joe - Rain
Eivör Pálsdóttir - Rain
Julia Stone - Bloodbuzz Ohio (Koverlagið)
Smashing Pumpkins - The Celestials
Bob Marley - Three Little Birds
Snorri Helgason, Silla og Gummi - Do Right Woman, Do Right Man
The Wedding Present - Kennedy (Vínylplatan)
The Wedding Present - The Girl From The DDR
Múgsefjun - Ferköntuð sólin
Jens Lekman - Erica America
Turboweekend - On My Side (Danska lagið)
Alanis Morissette - Guardian
MukimukiManmansu ? Andromeda (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Áratugafimman:
The Beatles - Here Come The Sun
Magnús og Jóhann - Sunshine
The Stranglers - Always The Sun
U2 - Staring At The Sun
Emilíana Torrini - Sunny Road
All The Fires - Baby I'm Broken
Oh Land - Bloodbuzz Ohio (Koverlagið)
Tilbury - Drama
Passion Pit - Take A Walk
Tónleikar kvöldsins - R.E.M. í Dublin 2005:
R.E.M. - The One I Love
R.E.M. - Walk Unafraid
R.E.M. - Losing My Religion
R.E.M. - What's The Frequency, Kenneth?
R.E.M. - Drive
R.E.M. - [Don't Go Back To] Rockville
R.E.M. - I'm Gonna DJ
R.E.M. - Man On The Moon
Júpíters & Jensen - Þokkagyðja
Kasabian - Man Of Simple Pleasures eða Wrecking Ball
The Wedding Present - Brassneck (Vínylplatan)
Þrennan:
Wings - Rockestra Theme
Paul McCartney - Dance Tonight
The Beatles - Let It Be
Þeyr - Tedrukkinn
The National - Bloodbuzz Ohio (Koverlagið)
A Jigsaw - The Strangest Friend
Jethro Tull - Thick As A Brick
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.