Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Sjálfselska er nauðsynleg


Listen Later

Í öðrum viðtalsþætti Andvarpsins fáum við til okkar Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, fjöllistakonu. Við spjöllum um flest sem skiptir máli; foreldrahlutverkið, leikgleði, sjálfselsku, sumarfrí, möguleika útigrillsins og margt fleira. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið