Ný lög með Klö Kum, Sykri, Villa, KÁ/AKÁ, Kiló og Röggu Hólm, Duld, Between Mountains, Sveini Guðmundssyni, Hjalta Þorkelssyni og Bara Heiðu, Heiðu Dóru Jónsdóttur, Sunnu Friðjóns, Unni Birnu Björnsdóttur, Sigga Palla, Töru Sóley Mobee, Bjartmari Þórðarsyni, Sama-sem og AFK.
Það er flogið út um víðan völl í Langspili í kvöld, og reynt að tæma örlítið kistur og skjóður, troðfullar af nýrri íslenskri tónlist. Það gæti virst óreiðukennt í fyrstu en óreiðan er skipulögð. Áherslan í kvöld er á rapp, popp og raftónlist, með viðeigandi útúrdúrum á réttum stöðum. Við heyrum því ný lög með Klö Kum, Sykri, Villa, KÁ/AKÁ, Kiló og Röggu Hólm, Duld, Between Mountains, Sveini Guðmundssyni, Hjalta Þorkelssyni og Bara Heiðu, Heiðu Dóru Jónsdóttur, Sunnu Friðjóns, Unni Birnu Björnsdóttur, Sigga Palla, Töru Sóley Mobee, Bjartmari Þórðarsyni, Sama-sem og AFK
Lagalisti Langspil 195:
1. Sjöhundruð og áttatíu - Kla Kar
2. Sorglegur heimur - Kla Kar
3. Loving none - Sykur
4. Þekkir mig ekki - Villi
5. Vinna - KÁ/AKÁ
6. I don't play - Kilo Ft Ragga Holm
7. Hvað finnst þér um það? - Ragga Holm Ft Kilo
8. Snowballs - Duld
9. Into the dark - Between Mountains
10. Nábiðill (ft. Bara Heiða) - Hjalti Þorkelsson
11. Þáþrá - Heiða Dóra Jónsdóttir
12. Húð og hár - Sveinn Guðmundsson
13. Bergmál - Sunna Friðjóns
14. Horizon - Unnur Birna Björnsdóttir
15. Jörð - Unnur Birna Björnsdóttir og Fjallabræður
16. Ugly with you - Siggi Palli
17. Sometimes - Tara Sóley Mobee
18. Players - Bjartmar Þórðarson
19. Einvera - Sama-sem
20. You know - AFK
Hefurðu samið ótrúlega gott lag, sem þér finnst að eigi að spila í útvarpi? Sendu inn lag í þáttinn og hver veit...
Langspil er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagskvöldum frá 19.20-21.00.
Umsjón: Heiða Eiríksdóttir