Frjálsar hendur

Æskuminningar Þorvalds Thoroddsen

10.01.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Lesið er úr æskuminningum Þorvalds Thoroddsen og framan af þætti mest um þjóðhátíðina 1874 þegar Kristján IX konungur kom til Íslands. Þorvaldur lýsir konungskomunni hispurslaust og án hátíðleika og hann og Matthías Jochumsson segja frá sérkennilegum gestum sem hingað komu vegna hátíðarinnar. Lýst er heldur hráslagalegu lífi í Reykjavík en síðan vikið til Kaupmannahafnar þar sem Jón Sigurðsson ber ægishjálm fyrir alla Íslendinga.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur