Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Slökun fyrir aðgerð


Listen Later

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagins bíður þér að hlusta á “slökun fyrir aðgerð” þér að kostnaðarlausu. „Það skiptir ekki máli hvort þú sért að fara í aðgerð á spítala eða á stofu úti í bæ, hugurinn breytir þessu sjálfkrafa að þínum aðstæðum” segir Auður Elísabet Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur sem er höfundur þessa verkefnis. Niðurstöður rannsókna benda til þess að kvíði geti haft áhrif á innleiðslu svæfingar og valdið því að sjúklingar þurfi meira magn svæfingalyfja til að ná viðeigandi svæfingardýpt. Kvíði fyrir svæfingu virðist einnig auka á verki og ógleði hjá sjúklingum eftir aðgerð.Það ættu allir að geta nýtt sér þessa slökun fyrir aðgerð en mér hefur fundist þetta virka sérstaklega vel á þá einstaklinga sem eru mjög kvíðnir og skora hátt á kvíðakvarðanum

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners