Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Slökun - Öruggi griðarstaðurinn


Listen Later

Að skapa sér stað í huganum sem gefur tilfinningu um öryggi og ró getur verið gott bjargráð til að nota í ýmsum aðstæðum. Til dæmis þegar þú upplifir kvíða, óvissu eða vilt auka vellíðan. Það er gott að gera þessa hugleiðslu eins oft og þarf til að móta staðinn þinn vel svo að það sé auðvelt að hverfa á hann hvenær sem þú þarft á að halda.

Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu leiðir slökunina.

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbamein, aðstandendur og þá sem misst hafa ástvin úr krabbameini, þeim að kostnaðarlausu.

Hafðu samband í síma 800 4040 eða á [email protected].

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

2 Listeners

Á ég að hend'enni? by Á ég að hend'enni?

Á ég að hend'enni?

1 Listeners