Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

Slökun - Þakklæti


Listen Later

Að þakka fyrir það sem maður hefur getur verið gagnlegt en það er ekki síður mikilvægt að fara inn á við og gefa líkamanum þakklæti, kærleik og skilning.

Meginverkefni líkamans er að koma jafnvægi á öll kerfi líkamans. Leyfðu þér að fara inn á við og fylgja flæðinu og tala persónulega við sjálfan þig með mildi og kærleik.

Auður E. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu leiðir slökunina.

Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbamein, aðstandendur og þá sem misst hafa ástvin úr krabbameini, þeim að kostnaðarlausu.

Hafðu samband í síma 800 4040 eða á [email protected].

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp KrabbameinsfélagsinsBy Krabbameinsfélagið


More shows like Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins

View all
Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners