Gestur þáttarins er Erla Hulda prófessor í sagnfræði, sérfræðingur í kvenna- og kynjafræði. Stelpurnar taka gott spjall við Dr. Erlu um sögu kvenna á Íslandi, feminisma, Beyoncé og fleira. Erla er einn af höfundum bókarinnar Konur sem kjósa - aldarsaga, sem er tilvalin jólagjöf í ár! Bókin er fáanleg hér: https://sogufelag.is/product/konur-sem-kjosa-aldarsaga/