
Sign up to save your podcasts
Or


Einn þáttur. Tveir fastagestir. Þrjú spil. Fjórir við míkrafónana og hefst þá gæðaprófið um besta kvikmyndaspil þessa árs. Nýverið voru gefin út þrjú ólík spurningaspil þar sem áherslur hvers þeirra eru nokkuð mismunandi. Spilin heita Bak við tjöldin, Bíóblaður og Bíótöfrar.
Kjartan og Tommi eru sestir niður með Atla Sigurjónssyni og Fannari Trausta til að (svo það sé pent orðað…) gæðatesta skítinn úr þessu.
Hvaða spil mun bera höfuð og herðar yfir hin tvö? Hvert þeirra er síst? og hvaða lið mun sigra; A.K.A. (Kjartan & Atli) eða Travolta's Demons (Tommi & Fannar)?
Hlustunin er sögunni ríkari, enda lengir hláturinn lífið. *
*Spyrjið bara Mel Brooks...
Efnisyfirlit:
00:00: - A.K.A. vs. Travolta's Demons
03:29 - Bak við tjöldin
37:42 - Bíóblaður
01:12:41 - Bíótöfrar
02:16:25 - Samantekt
By Bíófíklar HlaðvarpEinn þáttur. Tveir fastagestir. Þrjú spil. Fjórir við míkrafónana og hefst þá gæðaprófið um besta kvikmyndaspil þessa árs. Nýverið voru gefin út þrjú ólík spurningaspil þar sem áherslur hvers þeirra eru nokkuð mismunandi. Spilin heita Bak við tjöldin, Bíóblaður og Bíótöfrar.
Kjartan og Tommi eru sestir niður með Atla Sigurjónssyni og Fannari Trausta til að (svo það sé pent orðað…) gæðatesta skítinn úr þessu.
Hvaða spil mun bera höfuð og herðar yfir hin tvö? Hvert þeirra er síst? og hvaða lið mun sigra; A.K.A. (Kjartan & Atli) eða Travolta's Demons (Tommi & Fannar)?
Hlustunin er sögunni ríkari, enda lengir hláturinn lífið. *
*Spyrjið bara Mel Brooks...
Efnisyfirlit:
00:00: - A.K.A. vs. Travolta's Demons
03:29 - Bak við tjöldin
37:42 - Bíóblaður
01:12:41 - Bíótöfrar
02:16:25 - Samantekt