Pírataspjallið

Stafræna iðnbyltingin á Íslandi


Listen Later

Umræðuefni Pírataspjallsins er fjórða iðnbyltingin, stafrænar smiðjur og máltækni á Íslandi og tækifæri Íslands í stafrænum heimi. Gestir þáttarins eru þau Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður samfylkingarinnar og Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi Greynis málgreinir fyrir íslensku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PírataspjalliðBy Píratar