Umræðuefni Pírataspjallsins er fjórða iðnbyltingin, stafrænar smiðjur og máltækni á Íslandi og tækifæri Íslands í stafrænum heimi. Gestir þáttarins eru þau Albertína Friðbjörg Elíasdóttir þingmaður samfylkingarinnar og Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi Greynis málgreinir fyrir íslensku.