Þriðja hljómplata Alanis Morrisette var tekin til umfjöllunar en söngleikur með tónlistinni var frumsýndur í Borgarleikhúsinu um helgina. Platan kallast Jagged Little Pill. Frumburður rokksveitarinnar íslensku, Start, var einnig í brennidepli. Meðal annarra sem komu við sögu má nefna Kate Bush, Elínu Hall, Mrs.Miller, George Harrison og Geirfuglana.