Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Stjórnaðu eigin orgíu


Listen Later

Aðventan og jólin eru dásamlegur tími en líka skipulögð orgía sem við þurfum öll á að halda í svartasta skammdeginu til að minna okkur á vorið. Við fengum Sólu (Sólveigu Ólafsdóttur sagnfræðing) í áhugavert og þjóðfræðilegt jólaspjall um jólasiði þá og nú og jólasiði hér og í öðrum löndum. Og fórum að sjálfsögðu yfir það hvort allur þessi æsingur sé nauðsynlegur og hver séu fórnarlömb nútíma jólagleði? VARÚÐ LÁTIÐ EKKI BÖRN HLUSTA Á ÞENNAN ÞÁTT ÞVÍ VIÐ RÆÐUM UM JÓLASVEINANA.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið