Hlustið og þér munið heyra

Stones í Hyde Park


Listen Later

Risatónleikar The Rolling Stones sem fram fóru í Hyde Park í London fyrir um mánuði síðan, voru tónleikar kvöldsins í Hlustið og þér munið heyra, sem var á dagskrá á fimmtudagskvöldi að þessu sinni.
Boðið var upp á allskonar góða tónlist og ný lög frá flytjendum á borð við MGMT, Kings of Leon, Vök, Lonesome Dukes og Pond svo einhverjir séu nefndir. Koverlag kvöldsins kom upphaflega út árið 1982, Vínylplata vikunnar er ný orðin fertug og lagið frá fjarlægum heimshluta kom frá Eyjaálfu. Þar að auki var Áratugafimman, Þrennan og Veraldarvefurinn allt á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, fimmtudagskvöldið 8. ágúst 2013.
Umsjón: Atli Þór Ægisson
Lagalisti:
Mammút ? Rauðilækur
MGMT ? Your Life is a Lie
Michael Andrews & Gary Jules ? Mad World (koverlagið)
Kings of Leon ? Wait for Me
Stevie Wonder ? Higher Ground (vínylplatan)
Lonesome Dukes ? Woodsong
Valdimar ? Um stund
Aaradhna ? Wake Up (lag frá fjarlægum heimshluta)
Vök ? Við vökum
The Hives ? Go Right Ahead / ELO ? Don?t Bring Me Down (tvífarar)
Pond ? Giant Tortoise
Jed & Hera ? Issues (plata vikunnar)
Áratugafimman:
The Beach Boys ? Wouldn?t It Be Nice (1966)
Queen ? Somebody to Love (1976)
Prince ? Kiss (1986)
Suede ? The Beautiful Ones (1996)
Hot Chip ? Over and Over (2006)
Vulkano ? Vision Tricks (veraldarvefurinn)
Wise Guys ? Mad World (koverlagið)
Primal Scream ? Invisible City
David Byrne & St. Vincent ? Who
Tónleikar kvöldsins ? The Rolling Stones í Hyde Park:
The Rolling Stones - Start Me Up
The Rolling Stones - It's Only Rock n Roll
The Rolling Stones - Tumbling Dice
The Rolling Stones - Emotional Rescue
The Rolling Stones - Street Fighting Man
The Rolling Stones - Ruby Tuesday
The Rolling Stones - Doom and Gloom
Stevie Wonder ? Living for the City (vínylplatan)
Þrennan ? Dave Grohl:
Nirvana ? Drain You
Foo Fighters ? Everlong
Queens of the Stone Age ? My God is the Sun
Tears for Fears ? Mad World (koverlagið)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy