Hlaðvarp Myntkaupa

Stóri Ethereum þátturinn


Listen Later

Í þessum þætti, sem tekinn var upp 21. apríl síðastliðinn, fjalla þeir félagar Björn og Kjartan ítarlega um grundvallaratriði Ethereum. Útskýra hvaða áskoranir bíða þeirra, hverjir eru helstu styrkleikar og reyna að svara þeirri spurningu hvort ástæða sé til að vanmeta ekki þá möguleika sem Ethereum býður upp á. Saga Ethereum er rakin og farið er yfir samanburð Ethereum bálkakeðjunnar við aðrar sambærilegar bálkakeðjur og margt fleira.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup