Bíófíklar

Strange Darling (2023)


Listen Later

Fílar þú Tarantino-myndir með smá beittum viðsnúningi? Þá eru býsna góðar líkur að Strange Darling haldi þér við sætið þitt. Verst er þó að erfitt er að tala um myndina án þess að kafa dýpra í hana og spilla fyrir, en bíófíklarnir Kjartan og Bríet Birgisdóttir hvetja hlustendur að kíkja á Strange Darling sem allra fyrst - og vera síðan með í umræðunni.
Þetta verður stuð!

Efnisyfirlit:


00:00 - Án félagsskaps í bíó

04:47 - Strange Darling, án spoilera

07:50 - Spoiler-umræða

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíófíklarBy Bíófíklar Hlaðvarp