Lestin

Strump, Varði fer á vertíð, erjur Capotes og svananna

02.22.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Magnús Axelsson er stundum kallaður Maggi Strump, eftir safnplöturöð sem kom út á hans vegum á tíunda áratugnum.

Brynja Hjálmsdóttir, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, rýnir í nýja þætti Ryans Murphy um erjur rithöfundarins Trumans Capote og svananna svonefndu.

Varði fer á vertíð nefnist umdeild kvikmynd frá 2001. Bíótekið býður upp á sjaldgæfa sýningu á myndinni í Bíó Paradís á sunnudaginn, og í tilefni af því ræðir Lóa Björk um hana við Arnar Eggert Thoroddsen.

Lagalisti:

Dýrðin - Popp & Co.

Kókópöffs - Ást við fyrstu og einu sýn

I am round - Guð er eitthvað

Sjálfsfróun - Bölvað vors land

Mósaík - Sjáandi

Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni - Þú kemur með mér

Opp Jors - Jói Gumma (eine kleine kántrý mix)

Curver - Evening Star

Paul & Laura - Little Wet Ball

Il Nuovo Baldur - Ils Ont Une Belle Skoda

Tilburi - Panic Needle

The Johnstones Family Orchestra - Þessi maður eltir mig um allt

Margo Guryan - Kiss & Tell

More episodes from Lestin