Hlustið og þér munið heyra

Stuðmenn um verslunarmannahelgi


Listen Later

Tónleikar kvöldsins voru með Stuðmönnum en spilaður var hluti af tónleikum þeirra í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um verslunarmannahelgina árið 2008. Stuðmenn endurtaka einmitt leikinn nú um helgina.
Boðið var upp á tónlist úr öllum áttum og m.a. ný lög með Haim, Láru Rúnars, We Are Scientists, Jake Bugg og TV on the Radio svo einhverjir séu nefndir. Koverlag kvöldsins var upphaflega frá árinu 1964 og lagið frá fjarlægum heimshluta kom frá Ekvador. Þar að auki var Áratugafimman, Þrennan og Veraldarvefurinn allt á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, miðvikudagskvöldið 31. júlí 2013.
Umsjón: Atli Þór Ægisson
Lagalisti:
Leaves ? Catch
Haim ? The Wire
Soft Cell ? Tainted Love (koverlagið)
We Are Scientists ? Something About You
Pálmi Gunnarsson ? Þorparinn (vínylplatan)
Baggabandið ? Siggi Sexý
Jake Bugg ? Broken
Alkaloides ? Ella Viene del Futuro (lag frá fjarlægum heimshluta)
Lára Rúnars ? Victory
The Beatles ? Taxman / The Jam ? Start! (tvífarar)
TV on the Radio ? Mercy
Samaris ? Góða Tungl (af plötu vikunnar)
Áratugafimman:
The Mamas and The Papas ? California Dreaming (19659
Foghat ? Slow Ride (1975)
The Smiths ? That Joke Isn?t Funny Anymore (1985)
Pulp ? Disco 2000 (1995)
LCD Soundsystem ? Daft Punk are Playing at My House (2005)
Jaws ? Gold (veraldarvefurinn)
Marilyn Manson ? Tainted Love (koverlagið)
Skepna ? Hungur
Arctic Monkeys ? Do I Wanna Know?
Tónleikar kvöldsins:
Stuðmenn - Speglasalur
Stuðmenn - Hveitibjörn
Stuðmenn - Í stórum hring á móti sól
Stuðmenn - Energí og trú
Stuðmenn - Taktu til við að twista
Stuðmenn - Ofboðslega frægur
AlunaGeorge ? You Know You Like It
Ragnhildur Gísladóttir ? Draumaprinsinn (vínylplatan)
Þrennan - Ferðalög:
Red Hot Chili Peppers ? Road Trippin?
Sprengjuhöllin ? Keyrum yfir Ísland
Roger Miller ? King of the Road
Pixies ? Bagboy
Emilíana Torrini ? Speed of Dark
Lay Low ? Donna Mo?s Blues
Gloria Jones ? Tainted Love (koverlagið)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy