Hlaðvarp Myntkaupa

Stýrivextir lækkaðir um 25 punkta í USA - Powell varar þó við bjartsýni um frekari lækkanir


Listen Later

Í þessum þætti er fjallað um ákvörðun Seðlabanka Bandaríkjanna um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig, niður í 3,75-4,00% og af hverju markaðurinn brást skömmu síðar við með talsverðum lækkunum. Þá er vikið að samskiptum Bandaríkjaforseta og forseta Kína sem markaðurinn fylgist grannt með og farið yfir það hvort vænta megi samkomulags milli ríkjanna þar sem Bandaríkin slaka á tollum gagnvart Kína og Kína veitir sömuleiðis greiðara aðgengi að sjaldgæfum jarðmálmum. Stóra rafmyntafrétt vikunnar var hins án efa sú að nú hefur bandaríska verðbréfaeftirlitið, SEC, veitt samþykki fyrir SOL kauphallarsjóð og hefur hann farið vel af stað, þótt ekki sjáist merki þess enn sem komið er á gengi SOL. Þetta og margt fleira í þessum þætti!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup