Söngvaskáldið Svavar Knútur spjallar í þættinum um lagið sitt The Hurting. Einnig ræðir hann hressilega um textann sem fjallar um kvíða og muninn á því að semja lög á íslensku eða ensku.
Söngvaskáldið Svavar Knútur spjallar í þættinum um lagið sitt The Hurting. Einnig ræðir hann hressilega um textann sem fjallar um kvíða og muninn á því að semja lög á íslensku eða ensku.