Í þessum þætti talar Andri við Hjördísi Heiðu og Maríönnu Vilbergs sem báðar þurftu að horfast í augu við að
allt í einu þurfa að sitjast niður í hjólastól og í leiðinni að læra að lifa í sátt við það. Báðar eiga þær börn og er óhætt að segja að þessar breytingar hafi tekið á. Þrátt fyrir þetta þá fara þær hlæjandi í gegnum þetta en þetta er ekki eintóm gleði, þær eru líka miklar baráttukonur.