Fyrsta podcast MMA Frétta. Gestur okkar að þessu sinni er Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson. Við spjölluðum við hann um umboðsmennsku í MMA, Reebok samninginn, steramál í MMA, UFC 189 og fleira.
Stjórnendur eru Pétur Marinó Jónsson og Óskar Örn Árnason.