Hlustið og þér munið heyra

Það er kominn 19. júní


Listen Later

Tónleikar miðvikudagskvöldsins 19. júní 2013 voru með íslensku tónlistarkonunni Emilíönu Torrini, átta ára gömul upptaka frá Nasa við Austurvöll, í tilefni af því að fyrir skemmstu var tilkynnt að Emilíana myndi troða upp á Iceland Airwaves tónleikahátíðinni á ár.
Boðið var upp á ný lög með Beady Eye, Bjartmari og Bergisunum, Sigur Rós, The National, Ljótu hálfvitunum, Hjaltalín, Védísi Hervöru, Beach Day o.fl. Koverlag kvöldsins var eftir Theodór Einarsson og vínylplata vikunnar kom út árið 1990. Svo voru danska lagið, þrennan, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lára Rúnars - In Between
Beady Eye - Face The Crowd
Björk Guðmundsdóttir - Kata rokkar (Koverlagið)
Bjartmar og Bergrisarnir - Leiðin heim
Todmobile - Eldlagið (Vínylpalatan)
Sigur Rós - Bláþráður
The National - Fireproof
Heather Nova - Beautiful Ride (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Steffen Westmark - Elliot Stab (Danska lagið)
Midlake - Acts Of Man
Ljótu hálfvitarnir - Pótensjal (Plata vikunnar)
Thee Oh Sees - Flood's New Light (All Tomorrow's Parties)
Hjaltalín - Halo (Stúdíó 12)
Áratugafimman:
Brunaliðið-Ástarsorg
Sykurmolarnir - Plánetan
Spoon - Taboo
Hera Hjartardóttir - Chameleon Girl
Elíza Newman - Þú veist
Beach Day - Walking On The Streets (Veraldarvefurinn)
Anna Halldórsdóttir - Kata rokkar (Koverlagið)
Védís Hervör - White Picket Fence
Tónleikar kvöldsins - Nasa 20.07.2005:
Emilíana Torrini - Today Has Been Ok
Emilíana Torrini - Life Saver
Emilíana Torrini - Honeymoon Child
Emilíana Torrini - Sunny Road
Emilíana Torrini - Tuna Fish
Emilíana Torrini - Heartstopper
Emilíana Torrini - Fisherman's Woman
Emilíana Torrini - Unemployed In The Summertime
Emilíana Torrini - Nothing Brings Me Down
Todmobile - Brúðkaupslagið (Vínylpalatan)
Þrennan (Nanna Bryndís Hilmarsdóttir):
Songbird - Happylagið (Stúdíó 12 - Skúrinn)
Of Monsters & Men - Dirty Paws
Of Monsters & Men og Snorri Helgason - Öll þessi ást
Bróðir Darwins - Í heimi hugsana
Erla Þorsteinsdóttir - Kata rokkar (Koverlagið)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Atli Þór Ægisson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy