Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Það má ekki endurvinna börn (og ekki kasta grjóti on´í skurð...)


Listen Later

Langar þig stundum að endurvinna börnin þín? Við getum sagt þér að það má ekki en lang flest annað má endurvinna. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, þýðandi bókarinnar; Engin sóun - leiðarvísir að einfaldara, sorplausu heimili kom til okkar í áhugavert og skemmtilegt spjall. Við ræddum um málefnið tengt börnum og fjölskyldulífi og komum m.a. inn á það að reyna að minnka allt dótið sem berst inn á heimilið, fá  frekar lánað en að kaupa og nýta sér það hvað börn eru forviting og móttækileg fyrir fræðslu og hugmyndum varðandi málefni sem þessi.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið